Sale TomTag
Verð: 4.590 ISK 3.990 ISK
Án vsk.: 3.218 ISK
Vörunúmer: TomTag
Lagerstaða: In Stock
Fjöldi:

TomTag.

                Litríkt og skemmtilegt dagsskipulag sem er auðvelt að breyta.

 

TomTag kom fyrst á markað árið 2012 í Bretlandi. Móðir drengs með einhverfu hannaði TomTag með því að leiðarljósi að gera son sinn sjálfstæðari.

Með TomTag geta börn og/eða einstaklingar með sérþarfir verið með sitt eigið dagskipulag sem  er auðvelt, skýrt og skemmtilegt í notkun.  Auðvelt er að breyta og bæta í dagsskipulagið.

Personalise

Til hvers er það?

Dagsskipulag

Ekki eiga allir auðvelt með að muna hvað það er sem þarf að taka með í t.d. skólann, vinnuna eða tómstundirnar á hverjum degi. Einstaklingar sem eru með skipulag dagsins á hreinu, finna fyrir meiri öryggi.

TomTag er einstaklingsmiðað og sveigjanlegt minnisverkfæri sem hentar einstaklingar á öllum aldri

Company = Orkid Ideas Ltd, Product = TomTag

Hvernig virkar það?

TomTag er auðvelt í notkun

Veldu þá límmiða sem passa best við þá hluti sem þarfir eru hvert skipti. Taktu límmiðan og límdu hann á auða plasthringinn. Því næst er hverjum plasthring auðveldlega smellt á plássin sem ætluð eru hringjunum. Það er einn flipi fyrir hvern virkan dag en einnig er einn flipi sem ætlaður er sem listi yfir dagleg verkefni. 

Smelltu öllum flipunum saman og festu þá með lyklakippuhringnum á töskuna og þú ert tilbúinn í skipulagðari daga. 

 

What's in a pack

Hvað er í pakkanum?

Hver pakki inniheldur:

6 litríka flipa með 6 plássum fyrir plasthringi.

45 Auða plasthringi

1 stóran "lyklakippuhring"

160+ vatnshelda límmiða með 45 mismunandi límmiða

Sjá mynd að ofan með þeim límmiðum sem eru í boði.

Skrá umsögn

Note: Ekki hægt að nota HTML tög!
Slæm Góð