Sale Ferðarýmið (Safespace voyager)
Verð: 700.000 ISK 590.000 ISK
Án vsk.: 475.806 ISK
Vörunúmer: Ferðarýmid
Lagerstaða: Til á lager
Fjöldi:

 

Safespace Voyager

 

Öruggt og færanlegt rými sem hentar einstaklega vel fyrir ferðalög og nætur utan heimilis. 

Voyager

Voyager

Fyrir hvern er það?

Ferðarýmið er oft notað af þeim sem eru nú þegar með safespace rými á heimilinu. Það hentar vel sem svefnpláss og einnig öryggisstaður ef líta þarf af einstakling. 

 

Notkun

Ferðalög  geta oft virst ómöguleg fyrir marga foreldra og umönnunaraðila einstaklinga með sérþarfir. Ferðarýmið skapar öruggt umhverfi hvar sem er, hvenær sem er. Mjúkir veggir og gólf draga úr hættu á meiðslum. Loksins geta umönnunaraðilar og/eða fjölskyldan slakað á í fríinu - alvöru frí fyrir alla!

Við fórum nýlega í útilegu. Vegna þessa ótrúlega rýmis vorum við  öll fær um að sofa vært vitandi að dóttir okkar væri örugg.
 
Rachael Davies, Cumbria, UK.

Voyager

The Voyager er í tveimur töskum sem eru mælast 117sm x 38sm x 30sm. 

Þær vega 20kg og 15kg, samtals 35kg. Leiðbeiningar um uppsetningu, bæði bæklingur og DVD diskur, fylgja. Í þriðja sinn sem þú setur Ferðarýmið saman tekur það þig um 10 mínútur. 

Skrá umsögn

Note: Ekki hægt að nota HTML tög!
Slæm Góð